VATNSTJÓN, OFL.

Útkallsþjónusta

Ef þú hefur lent í vatnstjóni eða einhverskonar tjóni sem krefst þess að viðgerðarmaður komi sem fyrst, þá bjóðum við upp á það. Best er að athuga hvort þú sért með tryggingu fyrir tjóninu.

Fyrir neðan má sjá verðlista fyrir útköll sem ekki eru tryggð.

Venjulegt Útkall

KR80.000

Verð án VSK

  • Þjónusta í allt að 2 klst

Útkall á rauðum degi

KR120.000

Verð án VSK

  • Þjónusta í allt að 2 klst

Dagvinna f. klst

KR9.000

Verð án VSK

  • Verð fyrir 1 klst í dagvinnu

Yfirvinna f. klst

KR13.000

Verð án VSK

  • Verð fyrir 1 klst í yfirvinnu