Þúsund Fjalir sinna útkallsþjónustu fyrir tryggingafélög, sveitafélög, ríki, sem og fyrirtæki og einstaklinga. Fyrirtækið vinnur verkefnin í heild og notast við öflugt tengslanet annarra iðnaðarmanna.
Fyrirtækið vinnur verkefnin í heild og notast við öflugt tengslanet annarra iðnaðarmanna ef verkefni kallar á þjónustu sem er utan sérsviðs Þúsund Fjala.
Hjá fyrirtækinu starfa sveinar og meistarar í húsasmiðir, pípulögnum, múrverki og húsamálun.
Vinnuferlið endurspeglast af langri reynslu og verkferlum sem sérhæfðir fræðimenn hafa þróað í þeim efnum.
Fyrirtækið hefur yfir að ráða innréttingarverkstæði sem tekur að sér stór sem smá verk.
“Þúsund Fjalir voru algerlega frábærir allt frá því að þeir komu yfirvegaðir að tjóninu næstum eins og sálfræðingar og þar til að þeir skiluðu verkinu algjörlega fullkomnu og hreinu. Öll vinnubrögð þeirra voru vönduð, fagmannleg og fumlaus, allt stóðst eins og sagt var og framkoma þeirra allra til fyrirmyndar.”

Húsasmíðameistari / Framkvæmdarstjóri

Byggingariðnfræðingur / Aðstoðar Framkvæmdarstjóri

Byggingariðnfræðingur / Verkefnastjórn