UM OKKUR

Fyrirtækið

Þjónustan

Þúsund Fjalir sinna útkallsþjónustu fyrir tryggingafélög, sveitafélög, ríki, sem og fyrirtæki og einstaklinga. Fyrirtækið vinnur verkefnin í heild og notast við öflugt tengslanet annarra iðnaðarmanna ef verkefni kallar á þjónustu sem er utan sérsviðs Þúsund Fjala. Hjá fyrirtækinu starfa sveinar og meistarar í húsasmiðir, pípulögnum, múrverki og húsamálun. Fyrirtækið hefur mikla og sérhæfða reynslu af tjónum sem orsakast af langvarandi leka, s.s. málum þar sem um óútskýrðar rakaskemmdir og myglu er að ræða. Vinnuferlið sem viðhaft er í slíkum málum endurspeglast af langri reynslu og verkferlum sem sérhæfðir fræðimenn hafa þróað í þeim efnum. Tækjabúnaður er sérhæfður sem og umgengni og umhirða. Þá hefur fyrirtækið yfir að ráða innréttingarverkstæði sem tekur að sér stór sem smá verk.

Um fyrirtækið

Þúsund Fjalir sinna útkallsþjónustu fyrir tryggingafélög, sveitafélög, ríki, sem og fyrirtæki og einstaklinga. Fyrirtækið vinnur verkefnin í heild og notast við öflugt tengslanet annarra iðnaðarmanna ef verkefni kallar á þjónustu sem er utan sérsviðs Þúsund Fjala. Hjá fyrirtækinu starfa sveinar og meistarar í húsasmiðir, pípulögnum, múrverki og húsamálun. Fyrirtækið hefur mikla og sérhæfða reynslu af tjónum sem orsakast af langvarandi leka, s.s. málum þar sem um óútskýrðar rakaskemmdir og myglu er að ræða. Vinnuferlið sem viðhaft er í slíkum málum endurspeglast af langri reynslu og verkferlum sem sérhæfðir fræðimenn hafa þróað í þeim efnum. Tækjabúnaður er sérhæfður sem og umgengni og umhirða. Þá hefur fyrirtækið yfir að ráða innréttingarverkstæði sem tekur að sér stór sem smá verk.

Sérstaða

Samþætting verkþátta í öllum þeim iðngreinum sem koma að mannvirkjagerð er gríðarlega mikilvæg og ekki sjálfgefið að slíkt gangi saman. Því eru þúsund fjalir stoltir af þeim starfsmönnum sem vinna hjá fyrirtækinu og bjóða fram verktöku til að styðja þá verkþætti

STARFSMENN

Verkstjórn


Lórenz Þorgeirsson

Verkefnastjóri

Halldór Knudsen

Byggingariðnfræðingur / Verkefnastjórn

Ómar S. Friðriksson

Byggingariðnfræðingur / Aðstoðar Framkvæmdarstjóri


Björgvin Sigmar Stefánsson

Húsasmíðameistari / Framkvæmdarstjóri