Pípulagnir

Þúsund Fjalir taka að sér ýmis störf tengd pípulögnum. Fagmennska og vandvirkni eru aðalsmerki Þúsund Fjala í öllum störfum. Þúsund Fjalir sinna útköllum, neyðartilfellum, viðhaldi, viðgerðum og nýlögnum. Verkfærin og þekkingin er til staðar til að sinna flestu því sem viðkemur pípulögnum. Þá tryggir þverfagleg samvinna innan fyrirtækisins gæði í þjónustu og úrlausnum.